þriðjudagur, apríl 13, 2004

Jæja fyrsti vinnudagurinn í viku... váhh hvað það var erfitt... langaði einnar helst að skríða uppí bælið aftur í morgun... en ég er harðjaxl og mætti í vinnunna með bros á vör... afhverju er mér svona illa við sumt fólk ? Til dæmis suma vinnufélaga/yfirmenn get alveg eypað yfir þessu skítapakki... fólk er fíbl... *merkileg niðurstaða* újé...

hey ég fór að keypti mér svaka sæta hárspöng sem að þýðir það að fólk sér framan í mig *já já greyin mín ég vorkenni ykkur ekki neitt hafið gott að því að sjá smá hrylling af og til* svaka sæt alveg gyllt... og alltaf þerr að ég segi að þetta sé geislabaugurinn minn þá kafnar fólk úr hlátri... ég meina hvað er svona ótrúlegt við það...ég get alveg verið góð... stundum

Síðan var ég skömmuð í dag .... af vinnufélaga FYRIR DAÐUR held bara að hann hafi verið abbó því að ég flirtaði við einhvurn sætan kúnna.. :D anywho ég er að spá að fara ná í púkann minn

*knúz og kozzar*

Svona er Maður Skrýtinn StundUm