miðvikudagur, júní 30, 2004

Ekki get ég sagt að ég hef skemmt mér síðastliðnu daga.. ýkt boring eitthvað að vera í sumarfríi :( IT'S GAY .
En þessi auglýsing stendur enn... nema aðeins breytt....
Til SÖLU - Til LEIGU
Tvær yndisfríðar,góðhjartaðar,skemmtilegar GRAÐAR ungar stúlkur með húmorinn í lagi. Stúlkurnar er í meira lagi hressar og tilbúnar í hina og þessa leiki. Hægt er að semja um greiðsludreifingu og/eða Leigusamning. Stúlkurnar verða seldar út í sitthvoru lagi en kannski er hægt að ná samkomulagi um að leigja þær út saman. Umræddar stúlkur heita Ezter og InguNN
Hafið samband í cooley@abuse.is eða kynlif@best.is Eða á commentin hér fyrir ofan
Kveðja Eigandinn (Villimejan)


Jæja ég hef þá ekkert meira að segja í bili en ég bara vona að ég fái einhvur viðbrögð við þessari auglýsingu
Kveðja
Villimeyjan

sunnudagur, júní 27, 2004

Jæja Ég og Ezter ákváðum í gær að fara æfa box...yeahh verða svo ofur kick ass gellur.*brjálaðar* Hitti Davíð í gær...í góðu chilli. Hengum þar heillengi í kjafti.. anyhow.. hef ég svakalega lítið að segja... Stína frænka mín ætlar að koma til ozz á eftir með alla hersinguna :) En ég hef tekið eftir því að ég hef ekki fengið nein viðbrögð fyrir þessari auglýsingu sem að ég setti í gær :S Hvaða lélegheit eru það drengir.. fussum svei. Jæja ég ætla að fara brjóta sama þvott :Þ nema náttlega einhvur bjóði sig fram í það :D
Hef ekkert planað fyrir kveldið ef að þið viljið gera eitthvað ... LÁTA MIG VITA :D
Kveðja
Villimeyja

laugardagur, júní 26, 2004

Hryllilegt veður í dag.. Endalaus leiðindi.. hér er spurning til straight karlmanna : HvaÐ Er MáLiÐ MeÐ YkkuR ? Getið Þið Útskýrt ykkur ? Nú skil ég samkynhneigða karlmenn... og kvennfólk...(svona oftast nær)
En Straight Karlmenn skil ég EKKI. Kannski er mér Ekki ætlað það, úfff Hjartsláttur er í imbakassanum núna :S ekki gaman. ÉG Á MÉR EKKERT LÍF Á DAGINN. hey ppl mér leiðist gegt mikið á daginn... hvernig væri nú að skemmta mér :P Ezter skvísa er brennd oní kjöt *ÆL*
Ætli maður fari nú ekki að kjósa bráðum..hey ef að einhvur á thema lagið úr hjartslætti ( með Ian Pooley.) Man ekki hvað það heitir :( maila því á mig á cooley@abuse.is
Hitti hommann minn í gær :D vííí.. langt síðan að ég hafi farið til hans. Var farin að sakna hans pínu sko,hann var EDRÚ,ótrúlegt en satt.
En nú nenni ég ekki meir... hef ekki rassgat að segja.
Auglýsing
Fallegur,Góðhjartaður,yndislegur,fyndinn,skemmtilegur karlmaður með góða kynlífsreynslu og þar af leiðandi mjög góður í rúminu óskast hér með fyrir tvær vinkonur mínar... sem sagt mig vantar TVO KARLMENN sem að uppfylla ofangreind skilyrði. Umsóknir sendist á cooley@abuse.is

miðvikudagur, júní 23, 2004

Jæja.. ég veit ég hef ekki verið beint öflug í blogginu en.... ég hef bara ekki NENNT því. Ég er í sumarfríi :P og ætla sko alveg að njóta þess í druslur. Kviðverkirnir eru að minnka en síðan koma þeir aftur alveg endurnærðir og kvelja mig hægri vinstri. En það verður ekki á allt kosið. Ég og Ezter sátum útí garði um daginn og við brunnum báðar :O Ezter greyið er alveg BRUNARÚST..
en núna ætla ég að liggja og gera ekki neitt... mér er Illt í maganum
Kveðja

laugardagur, júní 12, 2004

Jamm og jæja... ég er í sumarfríi og nenni ekki að hanga heima hjá mér hvað þá blogga....er alltof upptekin við það að gera EKKI NEITT. ég að vísu tók aukavakt í dag (föstudag) ér að blogga heldur seint 04:04 en ég kíkti á hann Arnar í kveld... þambaði þar heilan helvítis helling og hitti síðan fullt af fullu pakki og fullt af fólki bara nirríbæj fór nirrá snóker og vezen... Hitti síðan hann Alex minn *smooch* algjört yndi...*knúz og kozzar* anyhow... atli er hér hrjótandi í 9 veldi í sófanum svo að mér er held ég bezt bara að fara sofa í bælinu mínu...

C ya PíPz
btw ér að fara í ammili á morgun.... NemO theme :D ógó gaman

miðvikudagur, júní 09, 2004

úff púff endalaus sól í gangi sko... ég flúði inn í dag... orka ekki meiri sól..... anyhow þá var farið á 10 dropa í gærmorgun og svo farið í nærfataverzlunarleiðangur með Ezter. arrgg ég nenni ekki að blogga núna... ætla að fara hengja út þvott..ble

þriðjudagur, júní 08, 2004

Jæja fyrsti frídagurinn fór í hana Kristínu Dögg (stunu). Fyrir ykkur sem þekkja hana eigi þá er þetta ung gröð dreifbýlistútta :P anyhow þá var verslað og verzlað og verzlað.... en auðvitað byrjuðum við á því að fara á TÍU DROPA sem að er beztasta bezta kaffihús í heiminum. Eftir verzlunarleiðangur og kveldmat var ferðinni heitið uppí gettóið (breiðholt *hrollur*) þar sem að langa amma mín sat að kaffi og koníaks drykkju. Eitilharður kvennmaður skom... en síðan bara vezenast Hitti Alex *smooch* algjört krútt og Ragga *knúúúz* yndislegur og síðan bara heim að blogga...og fá smsmsmsms frá gúrígúrí (þið sem skiljið mína mállýsku) awww.... sweet....

en ég er farin upp í bæli...

c ya
María

sunnudagur, júní 06, 2004

jæja þá er aðeins klukkutími eftir :) endalaus hamingja.. var að hitta söru vinkonu og skvísan var að handleggsbrjóta sig. í reiðiskasti við STRÁK þá þrykkir skvísan í vegg og brýtur sig.. fussum svei svona gjörum vér ekki stúlkur. Vér tökum ekki brjálæðiskast út af KARLMANNI því eins og við vitum þá eru karlmenn ekki við eina fjölina fellda... anyhow
ÉG ER FARIN Í SUMARFRÍ
Sólríkarkveðjur
well... mér drulluleiðist... búin að gera gjörsamlega ekkineitt og klukkan að verða 12 á hádegi... djís. þúst það eru alltof margir tímar eftir í dag.. ÉG NENNI ÞESSU EKKI :D
Guðrún helga er alltof dugleg maður ........ lætur mig NÆSTUM fá samviskubit

anyhow... plz pípz come and c me.. .ég er að fokking deyja hérna... ég er nú þegar búin að ræsa Kötu Kötu vinkonu og hún ætlar að koma núna um hádegi ... ég óska eftir að fá heimsóknir í vinnuna... láta tíman líða hraðar.

ég hef mikið velt því fyrir mér hvernig það er að vera iðjuleysingji.. og ég mun brátt komast að því..

ARGH MÉR LEIÐIST..................................................................
Jæja þá er síðasti dagurinn fyrir sumarfrí í dag :D íhaa... einnig er útálandi drykkjudagur :P (sjómannadagur) gegt marr. Ég ætla ekki að gera NEITT í dag í vinnunni... ég hreint út sagt nenni því ekki :)og mér er alveg nokk sama þótt að ég verði skömmuð fyir það... því að ég fer í frííííí.. ætlaði að hitta Dóra í gær...en eiginlega gleymdi því.. og nennti síðan ekki út ..jæja ég er að spá að fara út og sleikja sólina...
Kveðja
Villimeyja í sumarfríi

laugardagur, júní 05, 2004

Jæja þá er ég að verða búin í vinnunni ÍHHAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA... BARA EINN HELVÍTIS DAGUR EFTIR....Djís hvað ég er búin að sjá mikið af fallegum strákum í dag ***blotn*** vér fögnum að leikslokum... c ya píps
Afhverju er alltaf mikið að gera hjá mér??? ér sko að misnota aðstöðu mína í vinnunni og blogga :P sem að mér þykir bara í góðu lagi...enda er ég yfirmaður *tíhí*
anyhow þá finnst mér eins og ég hafi aldrei tíma skom til að gera neitt :-( þúst ég ætla að gera eitthvað gott með Ingunni og stelpunum í kveld... síðan enda ég ábyggilega á sama stað og venjulega... En Vissuð þið að það er merkilegur útifundur í dag... ÍSLAND PALESTÍNA :D allir að mæta niður á Ingólfstorg kl 1400 ég mun því miður ekki mæta vegna þess aðég neyðist til að vera í vinnunni... víííí ég á bara eftir að vinna á morgun og svo er ég komin í fríííí svo innilega lang þráð frí að það er ekki eðlilegt. Veit bara ekki hvað ég á að gera af mér skom í fríinu, því að Drekinn fer ekki strax í frí.

En ég hef ákveðið að draga Ingunni, Ezter, Kötu, og fleiri stelpur og líka hann EINAR sem er by the way SINGLE á kaffihús... ég hef mikið spáð að skipa ákveðna nefnd og stúlkur sem að hafa áhuga á því að komast í samband við Einar þurfa að koma fram fyrir þessa nefnd og með "ferillskrá" í svona hálfgert viðtal og þá vegum við og metum (nefndin sko) hverjar meiga reyna við drenginn... og hvort að þær séu bara að fá sér að ríða (sem að er náttlega bara gott og blessað)

Jæja dýrin mín ætli að ég þurfi ekki að fara vinna or some... blogga meira á eftir.. :D

c ya píps...
VillimeyjuZ Ízlandía