miðvikudagur, júní 23, 2004

Jæja.. ég veit ég hef ekki verið beint öflug í blogginu en.... ég hef bara ekki NENNT því. Ég er í sumarfríi :P og ætla sko alveg að njóta þess í druslur. Kviðverkirnir eru að minnka en síðan koma þeir aftur alveg endurnærðir og kvelja mig hægri vinstri. En það verður ekki á allt kosið. Ég og Ezter sátum útí garði um daginn og við brunnum báðar :O Ezter greyið er alveg BRUNARÚST..
en núna ætla ég að liggja og gera ekki neitt... mér er Illt í maganum
Kveðja