laugardagur, júní 05, 2004

Afhverju er alltaf mikið að gera hjá mér??? ér sko að misnota aðstöðu mína í vinnunni og blogga :P sem að mér þykir bara í góðu lagi...enda er ég yfirmaður *tíhí*
anyhow þá finnst mér eins og ég hafi aldrei tíma skom til að gera neitt :-( þúst ég ætla að gera eitthvað gott með Ingunni og stelpunum í kveld... síðan enda ég ábyggilega á sama stað og venjulega... En Vissuð þið að það er merkilegur útifundur í dag... ÍSLAND PALESTÍNA :D allir að mæta niður á Ingólfstorg kl 1400 ég mun því miður ekki mæta vegna þess aðég neyðist til að vera í vinnunni... víííí ég á bara eftir að vinna á morgun og svo er ég komin í fríííí svo innilega lang þráð frí að það er ekki eðlilegt. Veit bara ekki hvað ég á að gera af mér skom í fríinu, því að Drekinn fer ekki strax í frí.

En ég hef ákveðið að draga Ingunni, Ezter, Kötu, og fleiri stelpur og líka hann EINAR sem er by the way SINGLE á kaffihús... ég hef mikið spáð að skipa ákveðna nefnd og stúlkur sem að hafa áhuga á því að komast í samband við Einar þurfa að koma fram fyrir þessa nefnd og með "ferillskrá" í svona hálfgert viðtal og þá vegum við og metum (nefndin sko) hverjar meiga reyna við drenginn... og hvort að þær séu bara að fá sér að ríða (sem að er náttlega bara gott og blessað)

Jæja dýrin mín ætli að ég þurfi ekki að fara vinna or some... blogga meira á eftir.. :D

c ya píps...
VillimeyjuZ Ízlandía