fimmtudagur, febrúar 10, 2005

Jæja...Ekkert nýtt

Jæja það er ekkert nýtt af nálinni. Ef svo má að orði komast. En ég er alveg að elska þennan SNJÓ!! Let it snow let it snow. :) þeir meiga samt ryðja göturnar. Ég er ekki búin að sjá neinn svakasætan strák í dag *grátur*
Sem að mér finnst frekar gay ! En var ég búin að minnast á að homminn minn er kominn aftur í bæinn :) Bara kominn með kaddl og læti og það sem að meira er hann er kominn með VINNU.
Það þykir mér bara mest ótrúlegt af öllu.

Skelfilegur morgun marr.... Benzinn minn er BREMZULAUS. En ég er náttla svoddan harðjaxl að ég keyrði í vinnunna... mig hlakkar eigi til að keyra heim :( er að spá að fá mér bílaleigubíl þar til að ég er nú búin að laga þetta skom :) jæja allt að fyllast...
Bless í bili....
Villimeyjan