mánudagur, febrúar 21, 2005

Ónýt með móral !

Jáh ég er sko handónýt núna... og með bilaðan móral.. eigi vil ég útlista hvursvegna ég hef hann.. en ég er ÓSOFIN af einhvurjum ástæðum :(
Allt svakalega vandræðalegt í vinnunni einhvurja hluta vegna.. get varla talað sko.
En ég er með aukabörn í dag eftir vinnu ííhaaa svakagaman þegar að ég er svona ónýt :'( En þar sem að ég er svo svakalega góðhjörtuð manneskja að ég get stundum ekki sagt nei.

Ég fékk engin blóm í gær :( þúst allt ónýtt.. æjjj best að fara gera eitthvað og hætta vorkenna sjálfri sér.. skaut mig víst laglega í báða fætur !!!
Kveðja
Meyjan